Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rammatilskipun
ENSKA
framework directive
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef aðgangi er synjað getur sá aðili, sem synjað er, lagt málið til meðferðar til lausnar deilumála sem um getur í 20. og 21. gr. tilskipunar 2002/21/EB (rammatilskipunar).

[en] Where access is refused, the aggrieved party may submit the case to the dispute resolutions procedure referred to in Articles 20 and 21 of Directive 2002/21/EB (Framework Directive).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/19/EB frá 7. mars 2002 um aðgang að rafrænum fjarskiptanetum og samtengingu þeirra og tilheyrandi aðstöðu (tilskipun um aðgang)

[en] Directive 2002/19/EC of the European Parliament and of the Council of 7 March 2002 on access to, and interconnection of, electronic communications networks and associated facilities (Access Directive)

Skjal nr.
32002L0019
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira